29.2.2008 | 11:37
Kveðja úr Öskju.
Hæ, hæ.
Hér er alltaf sama vetrarveðrið. Þetta er líkast því að vera kominn á austfirðina. Annars er allt við það sama hérna nema vinkona okkar er búin að vera í fríi þessa viku og kemur ekki fyrr en á þriðjudaginn, algör sæla. Ég hélt að ef maður fengi sér svona blogg ætti maður að láta heyra í sér a.m.k. einu sinni á dag. Þið liggið kannski bara í sólbaði? Takk fyrir síðastapóst.
Ég bið kærlega að heilsa þér, William og börnunum og hafið þið það alltaf sem best.
Verður mér boðið í afmælið?
Bestu kveðjur.
Stefán.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.